Vín, drykkir og keppni
Vídeó: Rústaði vínlager að verðmæti 21,5 milljónir
Nú í vikunni lenti starfsmaður í áfengisverksmiðju Rússlandi í miður óskemmtilegu óhappi, en hann var að vinna við að raða áfengiskössum í hillur á lyftara þegar allt í einu bakkar hann of hratt að einni stæðunni með þeim afleiðingum að allt vínið hrundi yfir hann og annann starfsmann sem einnig var að vinna við að raða vínkössum í hillur.
Sem betur fer varð ekkert alvarlegt slys á mönnunum tveimur, en þeir sluppu með nokkrar skrámur. Talið er að verðmæti lagersins sem fór í gólfið sé um 21,5 milljónir króna.
Hér að neðan ber að líta vídeó af óhappinu:
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






