Íslandsmót barþjóna
Myndir frá Íslandsmóti í kaffigreinum
Laugardagar geta verið margslungnir og vandmeðfarnir, sérstaklega mönnum eins og mér sem hafa áhuga á mörgu og sérstaklega því sem viðkemur mat og matarmenningu. Það hefur stundum verið höfuðverkur að fá hlutina til að ganga upp þegar margt áhugavert er í boði.
Laugardaginn 23 feb sl vissi ég að það yrði kaffihátíð á vegum Kaffibarþjónafélagsins, Expert og Chaqwa á Íslandi ásamt Íslandsmeistaramóti kaffiþjóna og í kaffibruggi, en þangað langaði mig þennan enda aldrei verið á svona „kaffi Íslandsmeistaramóti.
Sjá einnig: Tvö Íslandsmót í kaffigreinum haldin næstkomandi helgi
Ég ætla ekkert að reyna að slá um mig með vel völdum orðum eða staðreyndum um kaffi en ég drekk kaffi og mikið af því. Þegar ég er erlendis þá er það mín besta skemmtun að leita upp áhugaverð kaffi- og kökuhús. Almennt veit ég frekar lítið um kaffi en væri alveg til í að vera nokkuð betur að mér.
Dagur án kaffi er eitthvað sem ég hef ekki upplifað lengi og ég hef ekki áhuga á að reyna og samt veit ég svo ég svo lítið um þennan eðaldrykk.
En til að gera langa sögu stutta þá skulum við láta myndirnar tala sínu máli en úrslitin urðu eftirfarandi:
Íslandsmeistari kaffibarþjóna er Viktor Ellingsson.
Íslandsmeistari í Kaffibruggi er Paulina Ewa Bernaciak.
Sjá einnig: Paulina og Viktor hrepptu Íslandsmeistaratitil í kaffikeppnisgreinum
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný