Freisting
Veislan gerir tveggja ára styrktarsamning við Gróttu

Hér eru félagarnir að skrifa undir samninginn, (t.v.) Bjarni Haraldsson,
Hafsteinn Guðmundsson og Ísak Runólfsson
Í síðustu viku skrifaði Veisluþjónustan Veislan á Seltjarnarnesi undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Veislan er einn af stærstu styrktaraðilum Gróttu sem spilar nú í úrvalsdeildinni í handknattleik.
Veislan hefur lengi vel styrkt íþróttir á Seltjarnarnesi. Fyrir hvern einasta leik Gróttu býður Veislan upp á mat fyrir leikmenn og þjálfara og einnig gefur Veislan mat á styrktarkvöld sem haldin eru tvisvar á samningstímabilinu.
Mynd: Veislan
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





