Vertu memm

Freisting

Veislan gerir tveggja ára styrktarsamning við Gróttu

Birting:

þann


Hér eru félagarnir að skrifa undir samninginn, (t.v.) Bjarni Haraldsson,
Hafsteinn Guðmundsson og Ísak Runólfsson

Í síðustu viku skrifaði Veisluþjónustan Veislan á Seltjarnarnesi undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu.  Veislan er einn af stærstu styrktaraðilum Gróttu sem spilar nú í úrvalsdeildinni í handknattleik.

Veislan hefur lengi vel styrkt íþróttir á Seltjarnarnesi. Fyrir hvern einasta leik Gróttu býður Veislan upp á mat fyrir leikmenn og þjálfara og einnig gefur Veislan mat á styrktarkvöld sem haldin eru tvisvar á samningstímabilinu.

/Smári

Mynd: Veislan

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið