Vertu memm

Freisting

Guide Michelin New York 2010 kynntur

Birting:

þann

Í 2010 útgáfunni eru veittar 20 nýjar stjörnur , einn staður fer úr 2  í 3 stjörnur, tveir fara úr 1  í 2 stjörnur og 17 nýir fá 1 stjörnu, einn missir stjörnu en það er Adour hjá Alain Ducasse´s sem færist úr 2 niður í eina stjörnu .

Það færir New York í 78 Michelin stjörnur meðan London er með 49 stjörnur og Paris með 69 stjörnur og hefðu margir sagt fyrir örfáum árum að þetta væri ekki mögulegt en enga síður staðreynd í dag.

Læt fylgja með listann yfir New York
(Smellið hér Pdf-skjal).

/Sverrir

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið smari@veitingageirinn.is Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið

Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
RSS - Molar