Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gamla Vínhúsið í Reykjavík lokar | Eru áfram í Hafnarfirði
Veitingastaðurinn Gamla Vínhúsið í Reykjavík við Klapparstíg hefur verið lokaður en eigendur hafa ekki getað samið um leigu við nýju eigendur hússins.
Meðfylgjandi mynd og eftirfarandi texti birtist á facebook síðu Gamla Vínhússins:
Vil þakka öllum sem komið hafa að Gamla Vínhúsinu í Reykjavík, frábæru og einstöku starfsfólki. Fjölbreyttum, einstökum viðskiptavinum sem við munum sakna. Erum áfram á okkar vinalega stað í Hafnarfirði sem öllum er velkomið að koma á, við hlökkum til að sjá ykkur í Reykjavík þegar rétta húsnæðið kemur. Kærar kveðjur Unnur og Kalli
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Veitingarýni15 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro