Markaðurinn
Ljúffengar muffins eru vara vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vara vikunnar að þessu sinni eru einstaklega ljúffengar muffins frá Dancake. Þrjár bragðtegundir eru í boði, súkkulaði ganache, saltkaramellu og bláberja & osta, og eru þær hver annarri betri!
Það er góð tilfinning að eiga himneskar muffins í frystinum sem hægt er að grípa í við hin ýmsu tilefni. Við ráðleggjum þér að láta þetta tilboð ekki framhjá þér fara! Þessa vikuna fást þær með 50% afslætti.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150 eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni21 klukkustund síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný