Frétt
Bjöllur í dönskum sólkjarnafræjum
Matvælastofnun varar við neyslu á dönskum sólkjarnafræjum frá Grøn Balance vegna þess að skordýr (bjöllur) fundust í vörunni. Innflytjendur hafa innkallað vöruna úr verslunum.
Nánar um vöruna:
- Vörumerki: Grøn Balance
- Vöruheiti: Økologiske Solsikkekerner
- Strikanúmer: 5701410057497
- Nettómagn: 500 g
- Lotunúmer: Öll lotunúmer
- Best fyrir: Allar dagsetningar
- Framleiðsluland: Danmörk
- Innflytjandi: Krónan ehf., Skarfagörðum 2, 104 Reykjavík og verslun Einars Ólafssonar á Akranesi
- Dreifing: Verslanir Krónunnar um land allt og verslun Einars Ólafssonar á Akranesi
Viðskiptavinum sem hafa verslað vöruna í framangreindum verslunum er bent á að skila henni í viðkomandi verslun.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni22 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka