Frétt
Bjöllur í dönskum sólkjarnafræjum
Matvælastofnun varar við neyslu á dönskum sólkjarnafræjum frá Grøn Balance vegna þess að skordýr (bjöllur) fundust í vörunni. Innflytjendur hafa innkallað vöruna úr verslunum.
Nánar um vöruna:
- Vörumerki: Grøn Balance
- Vöruheiti: Økologiske Solsikkekerner
- Strikanúmer: 5701410057497
- Nettómagn: 500 g
- Lotunúmer: Öll lotunúmer
- Best fyrir: Allar dagsetningar
- Framleiðsluland: Danmörk
- Innflytjandi: Krónan ehf., Skarfagörðum 2, 104 Reykjavík og verslun Einars Ólafssonar á Akranesi
- Dreifing: Verslanir Krónunnar um land allt og verslun Einars Ólafssonar á Akranesi
Viðskiptavinum sem hafa verslað vöruna í framangreindum verslunum er bent á að skila henni í viðkomandi verslun.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





