Uncategorized
Herferð hjá Portúgölskum korkframleiðendum
José Mourinho, þjálfari Chelsea knattspyrnuliðsins, hefur verið fenginn til að aðstoða Portúgalska korkframleiðendum í baráttu sinni við að fá vínframleiðendur til að halda í korkinn.
Mourinho, var fenginn í þetta verkefni, þar sem hann er jú Portúgalskur, vel þekktur, þykir koma vel fyrir og er, að sögn mikill áhugamaður um léttvín.
Myndir af kappanum munu vera notaðar í þessari herferð.
Sjá nánar á heimasíðu Decanter.
Heimild Decanter.com
Heiðar Birnir Kristjánson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla