Vertu memm

Freisting

Stórveldið stækkar hjá Heston Blumenthal

Birting:

þann

Stjörnukokkurinn Heston Blumenthal, eigandi af hinum vinsæla stað Fat Duck, sjónvarpskokkur hjá Channel 4 hefur fest kaup á kránni Crown í Bray í London, en fyrir á hann kránna Hinds Head.

Crown er staðsett á móti Fat Duck eða einungis hinum megin við götuna, en þetta kemur fram á vefsíðu bloomberg.com.

Heston hefur ekki ákveðið hvað hann ætlar sér að gera við Crown, en hefur hugsað sér að hafa kránna meira í stíl sem hverfispöbb.

Það er aldrei að vita nema að maturinn komi til með að vera meira ríkjandi en það sem er nú, en á Hinds Head hefur reynst vel og viðskiptavinir þar ánægðir að sjá fjölbreyttari mat í boði, og jafnvel má sjá góðan steikarmatseðil á Crown eða eins og Heston segir:

“We’ve kept the bar at the Hinds Head but the place has become a bit of a culinary destination, so that the Crown has become the local, sagði Heston í viðtalinu.

“I might do a steak bar, but good meat is so expensive, I don’t know if the prices would be right. I just haven’t made up my mind what to do yet, though I’m not going to turn it into Bray’s first lap-dancing bar or anything like that. I just want it to be the local pub.”

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið