Eldlinan
Matreiðslumaður Norðurlanda 2006
Keppnin Matreiðslumaður Norðurlanda 2006 verður haldin á sýningunni Matur 2006 dagana 30.mars – 2. apríl 2006 í Fífunni, sýningarhöll Kópavogsbæjar.
Fyrir Íslands hönd keppir Þórarinn Eggertsson, en hann bara sigur úr býtum í Matreiðslumaður ársins 2005, sem haldin var í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Sjá myndband frá keppninni „Matreiðslumaður ársins 2005“ hér
(Wmv 19,9 MB – 20 mínútur)
Myndartaka: Bjarni G. Kristinsson
Grunnhráefni í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda 2006 verður eftirfarandi:
Forréttur:
Íslenskur þorskur og hvítur Finnskur lax
Aðalréttur:
Íslenskt lamb og Danskur héri með sænskum rauðberjum
Eftirréttur:
Íslenskt skyr og norsk multuber
Heimild: Nordic Chefs Association
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Keppni7 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt





