Uppskriftir
Kartöflu mauk – Svona alvöru eins og fagmenn gera
Fyrir 6.
Hráefni:
1 kg. Gæða möndlukartöflur.
150ml. Mjólk.
150ml. Rjómi.
75gr. Smjör.
Aðferð:
1. Kartöflurnar eru settar yfir til suðu í köldu vatni og soðnar rólega í 25 mín.
2. Afhýðið kartöflurnar meðan þeir eru heitar.
3. Sjóðið vökvann niður um helming.
4. Merjið kartöflurnar í gegnum tamis.
5. Vinnið saman kartöflumauk og vökva.
6. Bætið smjöri saman við ásamt salti.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni1 dagur síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro