Markaðurinn
Lifandi humar frá Kanada 1x viku
Við hjá North Atlantic Fisksölu munum bjóða uppá humar frá Kanada lifandi á mánudögum í sumar.
Næsta sending er 18. júní mánudag og er enn hægt að fá úr henni. Framvegis þarf að panta með viku fyrirvara.
Stærðin: 450-500 gr per stykki.
Lágmarkspöntun er 1 kassi 30 stykki (15,5 kg ca.).
Við afhendum upp að dyrum á höfuðborgarsvæðinu og er það innifalið í verði.
Verðið er: 3.150 kr. kg. + vsk.
Pantanir eru gerðar í síma: 456-5505 eða á netfangið: [email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir1 dagur síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






