Neminn
Theodór situr fyrir svörum

Theodór hér með hinum eldhressa Stephen Lewandowski (Youtube) á Food and fun hátíðinni
Ungur og efnilegur matreiðslunemi á veitingastaðnum Orange situr nú fyrir svörum hjá freisting.is, en hann heitir Theodór Páll Theodórsson og er 16 ára.
Áhugamál:
Golf og eldamennska.
Hvað hefur þú fengið margar réttar tölur í Lottóinu?
Hef ekki fengið neinar réttar tölur
Hvað finnst þér skemmtilegast að gera?
Elda og spila golf.
Skemmtilegasta uppákoman sem þú hefur lent í á veitingastað?
Þegar ég var að vinna á Grand Hotel, þá fannst mér Food and fun.
Hvaða tæki er mest notað í eldhúsinu?
Hnífarnir, hrærivélin, eldavélin og ofninn.
Uppháldsmatur:
Fer eftir hvað það er.
Upphálds matartímarit:
Food and Wine og gestgjafinn.
Hvaða persónu langar þig mest að hitta?
Gordon Ramsey, er búinn að hitta Jamie Oliver.
Stefnir þú að einhverju sérstöku í framtíðinni?
Að opna minn eigin veitingastað.
Afhverju að læra að verða matreiðslumaður?
Því ég elska að elda góðan mat og finnst góð framtíð að vera matreiðslumaður.
Þökkum Theodór fyrir spjallið og óskum honum góðs gengis í náminu.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





