Vertu memm

Neminn

Theodór situr fyrir svörum

Birting:

þann


Theodór hér með hinum eldhressa Stephen Lewandowski (Youtube) á Food and fun hátíðinni

Ungur og efnilegur matreiðslunemi á veitingastaðnum Orange situr nú fyrir svörum hjá freisting.is, en hann heitir Theodór Páll Theodórsson og er 16 ára.

Áhugamál:
Golf og eldamennska.

Hvað hefur þú fengið margar réttar tölur í Lottóinu?
Hef ekki fengið neinar réttar tölur

Hvað finnst þér skemmtilegast að gera?
Elda og spila golf.

Skemmtilegasta uppákoman sem þú hefur lent í á veitingastað?
Þegar ég var að vinna á Grand Hotel, þá fannst mér Food and fun.

Hvaða tæki er mest notað í eldhúsinu?
Hnífarnir, hrærivélin, eldavélin og ofninn.

Uppháldsmatur:
Fer eftir hvað það er.

Upphálds matartímarit:
Food and Wine og gestgjafinn.

Hvaða persónu langar þig mest að hitta?
Gordon Ramsey, er búinn að hitta Jamie Oliver.

Stefnir þú að einhverju sérstöku í framtíðinni?
Að opna minn eigin veitingastað.

Afhverju að læra að verða matreiðslumaður?
Því ég elska að elda góðan mat og finnst góð framtíð að vera matreiðslumaður.

Þökkum Theodór fyrir spjallið og óskum honum góðs gengis í náminu.

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið