Keppni
Jónmundur sigraði Bulleit Bourbon kokteilkeppnina
Í gær var haldin Bulleit Bourbon „Recycling is Cool“ Kokteil Keppni en alls skráðu sig 25 barþjónar í keppnina.
Þeir 15 barþjónar sem voru með frumlegustu og skemmtilegustu hugmyndina til að Endurvinna og Endurnýta á barnum sínum kepptu í gær og var tilkynnt um sigurvegara í Kjallaranum á Sæta Svíninu.
Margar frábærar hugmyndir og drykkri komu í gær en eins og í öllum keppnum er einn sigurvegari og stóð Jónmundur Þorsteinsson hjá Apótek Bar & Grill uppi sem sigurvegari.
Top 4 voru eftirfarandi:
1. sæti – Jónmundur á Apótek Bar & Grill
2. sæti – Orri Páll á Apótek Bar & Grill
3. sæti – Akira á Pabló Diskóbar
4. sæti – Daníel á Sushi Social
Dómnefnd labbaði á milli staða og fengu þátttakendur að taka þátt á sínum bar og fengu keppendur 7 mínútur til að kynna hvernig þeir útbúa Bulleit Drykkinn sinn og hugsa út fyrir kassann til að leggja sitt að mörkum til að huga betur um jörðina okkar.
Takk kærlega fyrir frábæran dag og sigurvegarar innilega til hamingju.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar komst áfram í 15 manna úrslit á Heimsmeistaramóti Barþjóna
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í 5. sæti á HM