Frétt
Fótboltamenn gengu um eins og svín á Hótel Sögu
Norður-írsku landsliðsmennirnir í knattspyrnu sem urðu að sætta sig við ósigur gegn Íslendingum á dögunum brugðust ekki íþróttamannslega við. Leikmennirnir voru til vandræða á Hótel Sögu, þar sem þeir gistu, eftir leikinn. Að sögn voru leikmennirnir erfiðir í samskiptum og umgengni þeirra um hótelherbergin fyrir neðan allar hellur.
Á fréttasíðunni Mbl.is kemur fram að til handalögmála milli tveggja leikmanna í flugvélinni á leiðinni heim. Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri Hótels Sögu, staðfestir að í það minnsta eitt herbergi hafi verið illa útleikið.
Meira um málið í Blaðinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin