Frétt
Fótboltamenn gengu um eins og svín á Hótel Sögu
Norður-írsku landsliðsmennirnir í knattspyrnu sem urðu að sætta sig við ósigur gegn Íslendingum á dögunum brugðust ekki íþróttamannslega við. Leikmennirnir voru til vandræða á Hótel Sögu, þar sem þeir gistu, eftir leikinn. Að sögn voru leikmennirnir erfiðir í samskiptum og umgengni þeirra um hótelherbergin fyrir neðan allar hellur.
Á fréttasíðunni Mbl.is kemur fram að til handalögmála milli tveggja leikmanna í flugvélinni á leiðinni heim. Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri Hótels Sögu, staðfestir að í það minnsta eitt herbergi hafi verið illa útleikið.
Meira um málið í Blaðinu í dag

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni