Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Mikil gleði á formlegri opnun RIO – Myndir
Miðvikudaginn s.l. opnaði RIO Reykjavík með pompi og prakt. Boðið var upp á smakk af nýja matseðlinum ásamt suðrænum og seiðandi drykkjum.
RIO Reykjavík er ferskur, framandi og frábær suður amerískur veitingastaður, hann er með örlitlu asísku ívafi svo að kokkarnir geta skapað ennþá bragðmeiri og skemmtilegri mat.
RIO Reykjavík er staður þar sem matur, þjónusta og drykkir mynda fjöruga og fabjúlöss stemmingu svo að heimsókn á RIO er sannkölluð upplifun.
Magnús Már Haraldsson, Ásbjörn Jónsson og Fannar Geir Ólafsson, veitingamenn frá Selfossi, annast nú reksturinn ásamt Eldingu, ferðaþjónustufyrirtæki. Þau hafa fengið til liðs við sig Anítu Ösp Ingólfsdóttur, sem ràðin hefur verið yfirkokkur og Natascha Fischer veitingarstjóri.
Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar á formlegri opnun RIO.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






















































































