Markaðurinn
Joseph Cartron Barþjónanámskeið
Þriðjudaginn 23. janúar n.k. mun Benoit de Truchis frá Joseph Cartron halda fyrirlestur fyrir veitingamenn á Center Hotel Plaza kl.20.30.
Hann mun fræða okkur um sérstöðu Joseph Cartron sem er framleiðandi margverðlaunaðra hágæða líkjöra úr ferskum hráefnum og eftir hæðstu gæðastöðlum.
Takmarkað sætapláss. Skráning og nánari upplýsingar á [email protected]
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






