Freisting
Veitingamenn stofna hagsmunasamtök

Veitingamenn í miðborginni hittust í dag klukkan 15:00 á Ölstofu Kormáks og Skjaldar og stofnuðu hagsmunasamtök. Veitingamenn eru margir hverjir orðnir langþreyttir á ummælum lögregluyfirvalda og stjórnmálamanna um ástandið í miðborginni og fyrirhugaðar breytingar á skemmtanalöggjöfinni.
Á fréttavef Visir.ir kemur fram að fundurinn hafi verið vel sóttur og niðurstaða fundarins er sú að stefnt verður að því að stofna formlega félag veitingamanna í Reykjavík í byrjun næstu viku. Félaginu verður ætlað að berjast fyrir hagsmunum veitingamanna á ýmsum vettvangi.
Þeir hafa hingað til verið hluti af Félagi Hótel og Veitingamanna en telja nú að hagsmunum sínum sé betur borgað í nýju félagi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





