Freisting
Veitingamenn stofna hagsmunasamtök
Veitingamenn í miðborginni hittust í dag klukkan 15:00 á Ölstofu Kormáks og Skjaldar og stofnuðu hagsmunasamtök. Veitingamenn eru margir hverjir orðnir langþreyttir á ummælum lögregluyfirvalda og stjórnmálamanna um ástandið í miðborginni og fyrirhugaðar breytingar á skemmtanalöggjöfinni.
Á fréttavef Visir.ir kemur fram að fundurinn hafi verið vel sóttur og niðurstaða fundarins er sú að stefnt verður að því að stofna formlega félag veitingamanna í Reykjavík í byrjun næstu viku. Félaginu verður ætlað að berjast fyrir hagsmunum veitingamanna á ýmsum vettvangi.
Þeir hafa hingað til verið hluti af Félagi Hótel og Veitingamanna en telja nú að hagsmunum sínum sé betur borgað í nýju félagi.
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or19 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or21 klukkustund síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla