Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn The Coocoo’s Nest formlega opnaður
Nú um helgina síðastliðna var veitingastaðurinn The Coocoo’s Nest í gömlu verbúðunum á Grandagarði óformlega opnaður og nú er allt klappað og klárt og opnunartíminn er þriðjudaga til föstudags frá klukkan 11:00 til 19:00 og um helgar er boðið upp á brunch frá klukkan 11:00 til 16:00, en lokað er á mánudögum.
Eigendur eru þau Íris Ann Sigurðardóttir og maðurinn hennar, bandaríkjamaðurinn Lucas Keller en hann vann meðal annars á tveggja stjörnu Michelin staðnum Joia í Mílanó. Þar sem Lucas er frá Kaliforníu með góða reynslu á Ítölskum mat þá verða straumar og stefna hjá Nest í matargerð frá Kaliforníu og Ítalíu.
Myndir: frá facebook síðu The Coocoo’s Nest.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Keppni18 klukkustundir síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Frétt5 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025