Heyrst Hefur
Brugghús og veitingastaður opnar við Vegamótastíg 4 | Þar sem Vegamót var áður til húsa
Eins og kunnugt er þá lokaði veitingastaðurinn Vegamót á Vegamótastíg 4 í Reykjavík í byrjun október, en ástæðan var vegna tíma- og plássfrekra framkvæmda fyrir framan staðinn vegna hótelbyggingar að Vegamótastíg 7 og 9. Síðar felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála úr gildi byggingarleyfi fyrir hótelið og eru eigendur hótelsins að vinna að úrbótum.
Nú er unnið að því að breyta Vegamóta húsnæðinu sem er á tveimur hæðum og eru uppi hugmyndir að innrétta efri hæð sem bruggsvæði og koma fyrir aðstöðu til útiveitinga fyrir tæp 60 gesti á torgi framan við hús. Að auki verður áfram boðið upp á skemmtistað.
Mynd: úr safni og tengist fréttinni ekki beint
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






