Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr yfirkokkur og nýir rekstaraðilar að MAR
Um síðustu mánaðarmót keyptu matreiðslumennirnir Ásbjörn Jónsson, Magnús Már Haraldsson og Fannar Geir Ólafsson hlut í veitingastaðnum MAR og munu þeir sjá um rekstur staðarins.
Aníta Ösp Ingólfsdóttir er nýr yfirmatreiðslumaður hjá MAR en hún hefur farið víða og er metnaðarfullur kokkur, starfað til að mynda hjá Merges í Chicago, Pallinum á Húsavík, Slippnum í Vestmannaeyjum, Hótel Borg og nú síðast á Víkinni.
Í tilkynningu frá MAR segir að næstu 2-3 vikurnar verða prófaðir nýir réttir og verður matseðilinn breytilegur frá viku til viku.
Mynd: úr safni
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro