Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr yfirkokkur og nýir rekstaraðilar að MAR
Um síðustu mánaðarmót keyptu matreiðslumennirnir Ásbjörn Jónsson, Magnús Már Haraldsson og Fannar Geir Ólafsson hlut í veitingastaðnum MAR og munu þeir sjá um rekstur staðarins.
Aníta Ösp Ingólfsdóttir er nýr yfirmatreiðslumaður hjá MAR en hún hefur farið víða og er metnaðarfullur kokkur, starfað til að mynda hjá Merges í Chicago, Pallinum á Húsavík, Slippnum í Vestmannaeyjum, Hótel Borg og nú síðast á Víkinni.
Í tilkynningu frá MAR segir að næstu 2-3 vikurnar verða prófaðir nýir réttir og verður matseðilinn breytilegur frá viku til viku.
Mynd: úr safni
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






