Smári Valtýr Sæbjörnsson
Eldaði heilan kjúkling við skrifstofuborðið í vinnunni – Vídeó

Viltu steikja heilan kjúkling á skrifstofunni? Ekki málið, þú getur notað blómapottinn sem ofn, sjón er sögu ríkari:
… og svo er alltaf hægt að gera skúlptúra úr kjúklingabeinunum.
Hægt er að lesa nánari umfjöllun á vef Daily Mail, en þó með styttri útgáfu af myndbandinu.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





