Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Eldaði heilan kjúkling við skrifstofuborðið í vinnunni – Vídeó

Birting:

þann

Viltu steikja heilan kjúkling á skrifstofunni?

Viltu steikja heilan kjúkling á skrifstofunni? Ekki málið, þú getur notað blómapottinn sem ofn, sjón er sögu ríkari:

… og svo er alltaf hægt að gera skúlptúra úr kjúklingabeinunum.

Hægt er að lesa nánari umfjöllun á vef Daily Mail, en þó með styttri útgáfu af myndbandinu.

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið