Frétt
Eigendur samlokubúllu settu upp skilti: „Liam Neeson borðar frítt hér“ og gettu hver kom?
Ef þú vilt fá stórleikarann Liam Neeson á veitingastað þinn, gefðu honum ókeypis mat.
Eigendur Samlokubúllunar Big Star Sandwich Co. í New Westminster, Kanada ákváðu að setja upp skilti sem á stóð „Liam Neeson borðar frítt hér“ eftir að þeir heyrðu að leikarinn væri í bænum við tökur á nýrri bíómynd.
Það leið ekki á löngu en að meistarinn Liam var mættur við mikinn fögnuð allra viðstaddra og að sjálfsögðu var tekin selfí við skiltið:
Þetta gerðist s.l. vor, en engu að síður skemmtilegt. Svona á gera þetta.
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum