Vertu memm

Frétt

Eigendur samlokubúllu settu upp skilti: „Liam Neeson borðar frítt hér“ og gettu hver kom?

Birting:

þann

Ef þú vilt fá stórleikarann Liam Neeson á veitingastað þinn, gefðu honum ókeypis mat.

Eigendur Samlokubúllunar Big Star Sandwich Co. í New Westminster, Kanada ákváðu að setja upp skilti sem á stóð „Liam Neeson borðar frítt hér“ eftir að þeir heyrðu að leikarinn væri í bænum við tökur á nýrri bíómynd.

Það leið ekki á löngu en að meistarinn Liam var mættur við mikinn fögnuð allra viðstaddra og að sjálfsögðu var tekin selfí við skiltið:

Þetta gerðist s.l. vor, en engu að síður skemmtilegt.  Svona á gera þetta.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið