Frétt
Raymond Blanc eldar á Texture
Já þeir sitja ekki með hendur í skauti Texture menn, heldur blása til hátíðar 24. apríl n.k., en þá ætla Raymond Blanc, Gary Jones núverandi yfirmatreiðslumaður á Le Manor og fyrrverandi yfirmatreiðslumaður á sama stað en hann stýrir nú eldhúsinu á Texture.
Boðið verður upp á 7 rétta matseðill á 145 Pund með víni alla leið.
Þetta er einstakt tækifæri til að upplifa þessa þrjá meistara í sama eldhúsi sem skapa saman óviðjafnanlegan mat í hæstu hæðum.
Mynd: facebook / Raymond Blanc

-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag