Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opna Wok On á Smáratorgi
Asíski heilsuveitingastaðurinn Wok On opnaði í maí í fyrra í Borgartúni 29, en staðurinn sérhæfir sig í asískri Wok matargerð þar sem hollusta og gæði eru í fyrirrúmi.
Framkvæmdir eru í fullum gangi á nýjum Wok On veitingastað á Smáratorgi við hlið Rúmfatalagersins í Kópavogi.
Sjá einnig: Nýr veitingastaður við Borgartún 29
Wok On er nýjung hér á landi en hugmyndafræðin á bak við staðinn er í anda Wok to Walk skyndbitastaðina sem hægt er að finna víðsvegar um heim, þar sem gestir setja saman sinn eigin rétt í nokkrum einföldum skrefum og maturinn er síðan steiktur á wok pönnu fyrir framan gestina.
Mynd: Smári
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu