Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opna Wok On á Smáratorgi
Asíski heilsuveitingastaðurinn Wok On opnaði í maí í fyrra í Borgartúni 29, en staðurinn sérhæfir sig í asískri Wok matargerð þar sem hollusta og gæði eru í fyrirrúmi.
Framkvæmdir eru í fullum gangi á nýjum Wok On veitingastað á Smáratorgi við hlið Rúmfatalagersins í Kópavogi.
Sjá einnig: Nýr veitingastaður við Borgartún 29
Wok On er nýjung hér á landi en hugmyndafræðin á bak við staðinn er í anda Wok to Walk skyndbitastaðina sem hægt er að finna víðsvegar um heim, þar sem gestir setja saman sinn eigin rétt í nokkrum einföldum skrefum og maturinn er síðan steiktur á wok pönnu fyrir framan gestina.
Mynd: Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






