Markaðurinn
Steinbítskinnar, þorskhnakkar, humar og margt fleira á vörulista Humarsölunnar
Vildum bara minna ykkur á að Humarsalan býður uppá tilboð af eftirtöldum vörutegundum í júní:
- Ferskum þorskhnökkum
- Ferskum þorskbitum
- Brauðuðum humri
- Skelflettum humri
- Skelbrotnum humri
- Stórum humri
- Risarækju
- Hörpudisk
- Hrefnukjöti
Og okkar vinsælu steinbítskinnum.
Hlökkum til að heyra í ykkur.
Smellið hér til að skoða sýnishorn úr vörulista Humarsölunnar í júní 2017.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni1 dagur síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis






