Freisting
Robbi á leiðinni heim
Róbert Egilsson matreiðslumeistari eða Robbi eins og hann er kallaður, hefur undanfarna mánuði verið í Noregi og unnið hjá Veitingastaðnum Klubben í bænum kristiansand. Robbi sagði að samningurinnn við veitingastaðinn rennur út 22 des. og hafði ekki hugsað sér að endurnýjan hann og nú er svo komið að því að Robbi saknar klakans og er á leið heim.
Robbi er að leita sér að vinnu hér á Íslandi, en hægt er að ná samband við hann á netfangið [email protected]
Heimasíða Klubben: www.klubben.cc
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum