Frétt
Svona lítur matseðillinn hjá Costco veisluþjónustunni út
Costco býður upp á fjölbreyttann matseðil fyrir þá sem eru í veisluhugleiðingum, t.a.m. veislubakka með samlokum og vefjum, ítalska forrétti, sushibakka, eftirrétta-, og ávaxtabakka að auki mikið úrval af kökum, skreyttar þá sérstaklega fyrir þitt afmæli svo fátt eitt sé nefnt. Hægt er að kaupa tilbúnar kökur, t.d. 2.2 kíló af gulrótarköku sem kostar 2,999 krónur, súkkulaðikaka sem er 2.450 gr á 2,999 krónur og rauða flauelskakan (2,699 kr.) sem er svo vinsæl kaka í Ameríku á Valentínusardaginn og margt fleira.
Sushi á 2,499 krónur fyrir 24 bita eða 4,999 krónur fyrir 54 stykki og allt lagað á staðnum. 18 tommu pizzur á 1,899 krónur og með haug af pepperoni tilbúin í ofninn. Samkvæmt heimildum veitingageirans starfa nokkrir fagmenn, bakarar, matreiðslu-, og kjötiðnaðarmenn hjá Costco.
Hér að neðan er matseðillinn fyrir veislubakkana:
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi