Sigurður Már Guðjónsson
Súrdeigspizzustaður kemur í stað Texasborgara
![Texasborgarar](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2017/04/texasborgarar.jpg)
Texasborgarar var hamborgarastaður eftir klassísku bandarísku hefðinni sem Magnús Ingi Magnússon, matreiðslumeistari, átti og rak til fjölda ára.
Eins og fram hefur komið þá mun einn þekktasti veitingastaður höfuðborgarinnar, Texasborgarar á Granda, loka 1. maí næstkomandi.
„Við erum að taka við Grandagarði 11 þar sem Texas Borgarar eru til húsa 1. maí og hefjum þá framkvæmdir. Stefnt er á að opna í lok sumars“
, segir Sindri Snær Jensson annar eiganda fataverslunarinnar Húrra og verðandi veitingahúsaeigandi í samtali við Morgunblaðið sem fjallar nánar um veitingastaðinn hér.
Mynd: texasborgarar.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný