Food & fun
Food and Fun 2008
Hátíðin var haldin næst síðustu viku í Febrúar með þáttöku 15 veitingastaða og hver með sinn gesta matreiðslumann, sem náði sínum hápunkti á laugardeginum 23. febrúar, þar sem hinir erlendu gesta matreiðslumenn reyndu með sér í keppni í Listasafni Ísland.
Þar kepptu þeir um besta fiskréttinn, besta kjötréttinn , besta ábætirinn og bestur í öllu( overall ) . Hátíðin hefur notið hylli alveg frá upphafi og verið landinu mikil kynning bæði út á við og ekki síður inná við og má segja að þessi hátíð sé komin til að vera og eigi bara eftir að verða betri ef eitthvað er.
Úrslit urðu:
-
Besti Fiskurinn; Maria José á La Primavera
-
Besti kjötrétturinn; Ollie Dabbous á Grillið Hótel Sögu
-
Besti eftirrétturinn; Ben Pollinger á Einari Ben
-
Overall; Geir Skeie á Silfur
Mynd: Guðjón Steinsson, matreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






