Food & fun
Food and Fun 2008
Hátíðin var haldin næst síðustu viku í Febrúar með þáttöku 15 veitingastaða og hver með sinn gesta matreiðslumann, sem náði sínum hápunkti á laugardeginum 23. febrúar, þar sem hinir erlendu gesta matreiðslumenn reyndu með sér í keppni í Listasafni Ísland.
Þar kepptu þeir um besta fiskréttinn, besta kjötréttinn , besta ábætirinn og bestur í öllu( overall ) . Hátíðin hefur notið hylli alveg frá upphafi og verið landinu mikil kynning bæði út á við og ekki síður inná við og má segja að þessi hátíð sé komin til að vera og eigi bara eftir að verða betri ef eitthvað er.
Úrslit urðu:
-
Besti Fiskurinn; Maria José á La Primavera
-
Besti kjötrétturinn; Ollie Dabbous á Grillið Hótel Sögu
-
Besti eftirrétturinn; Ben Pollinger á Einari Ben
-
Overall; Geir Skeie á Silfur
Mynd: Guðjón Steinsson, matreiðslumeistari

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars