Markaðurinn
Til hamingju með breytingarnar á Tokyo sushi í Glæsibæ
Við höfum haft í nóg að snúast undanfarna mánuði að vinna að stækkun Tokyo sushi í Glæsibæ og erum afar stolt af því að hafa fengið að taka þátt í þessu verkefni.
Geiri ehf tók þátt í ferlinu allt frá teikningum til dagsins í dag og var gaman að sjá vörurnar í fullri notkun á sjálfum opnunardeginu nú fyrir helgi. Allt frá djúpsteikingapottum, kæliskápum, prepp borðum, uppþvotti, borðbúnaði og aukahlutum.
Blöndunartækin eru sérstök þar sem þau gefa bæði heitt og kalt vatn, ásamt því að geta gefið instant soðið vatn, s.s. sameinar þrjú tæki í einu.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Veitingarýni13 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro