Markaðurinn
Til hamingju með breytingarnar á Tokyo sushi í Glæsibæ
Við höfum haft í nóg að snúast undanfarna mánuði að vinna að stækkun Tokyo sushi í Glæsibæ og erum afar stolt af því að hafa fengið að taka þátt í þessu verkefni.
Geiri ehf tók þátt í ferlinu allt frá teikningum til dagsins í dag og var gaman að sjá vörurnar í fullri notkun á sjálfum opnunardeginu nú fyrir helgi. Allt frá djúpsteikingapottum, kæliskápum, prepp borðum, uppþvotti, borðbúnaði og aukahlutum.
Blöndunartækin eru sérstök þar sem þau gefa bæði heitt og kalt vatn, ásamt því að geta gefið instant soðið vatn, s.s. sameinar þrjú tæki í einu.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars