Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Brauð & Co opnar nýtt bakarí í húsnæði Gló í Fákafeni

Á Gló í Fákafeni er að finna heilan heim af Glóandi næringu. Fallegur veitingastaður þar sem hægt er að gæða sér á heilsusamlegum réttum, ásamt því að versla inn til heimilisins eða bara njóta augnabliksins með rjúkandi kaffibolla og sneið af himneskri köku.
Súrdeigsbakaríið Brauð & co mun fyrir páska opna nýtt bakarí í húsnæði Gló í Fákafeni. Er það annar staðurinn sem fyrirtækið opnar en frá ársbyrjun 2016 hefur það rekið bakarí að Frakkastíg 16 í miðborg Reykjavíkur.
Þetta og nánari umfjöllun er hægt að lesa á mbl.is.
Mynd: glo.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt20 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





