Freisting
Philippe Mille er fulltrúi Frakklands í Bocuse d´Or forkeppninni í Stavanger
Philippe Mille er 34 ára gamall og er aðstoðaryfirkokkur á 3 Michelin stjörnustaðnum á Hótel le Meurice í París, þannig að þarna er hákarl á ferð, en hótelið er í eign arabískra sheika og kostar nóttin frá 80000 kr Norskar.
Undankeppnin í Stavanger er nú haldin í fyrsta sinn og helgast af fjölgun þeirra þjóða sem hafa möguleika í að keppa í forkeppninni um að komast í úrslitakeppnina í Lyon.
Norski Þátttakandinn er Geir Skeie en hann vann Food and Fun keppnina í Febrúar síðastliðinn.
Þátttakendur eru frá 20 löndum í Evrópu og fer keppnin fram 30 júni 2 Júli n.k.
Fulltrúi Íslands í undankeppninni í Stavanger er Ragnar Ómarsson á Domo
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu