Freisting
Héléne Darroze verður chef á Hotel Connaught
Héléne Darroze 2 Michelin stjörnu kokkur, verður næsti chef á Hotel Connaught í Mayfair London. Hótelið hefur verið tekið í gegn fyrir 70 miljónir Punda og reiknið nú, en eins og menn muna var besti vinur forseta KM, Gordon Ramsey þar með Michelin stjörnu stað sem var stjórnað af Angelu Hartnett, en eitthvað slettist upp á vinskapinn þannig að GR Holdings pökkuðu saman og fóru.
En hver er þessi Héléne?
Hún er frönsk og hefur matargerð verið mikið tengt hennar fjöldskyldu til margra ára , hún ólst upp í Lendes héraðinu sem er í suð-vestur Frakklandi, og koma skýr einkenni héraðsins sterkt fram í matreiðslu hennar.
Hún opnaði veitingastað Helene Darroze á vinstri hlið Parísar( on left bank), með stuðningi frá ekki ómerkari manni en Alain Ducasse, það var árið 1999, og 2001 sem hún fékk sína 1. stjörnu og 2003 urðu þær 2 og í dag er hún talinn leiðandi franski kvenmatreiðslumaðurinn í Frakklandi, og hvað haldið þið að nýi staðurinn eigi að heita , jú Restaurant Helene Darroze á Connaught.
Þetta minnir mann á sumar nafngiftir á Íslandi .
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?