Freisting
Íslenskur veitingastaður með Michelin
Fyrir hálfu ári síðan keyptu veitingahjónin Guðvarður Gíslason veitingamaðurinn ástæli betur þekktur sem Guffi og eiginkona hans Guðlaug Halldórsdóttir textílhönnuður eða Gulla eins og hún er kölluð, veitingastaðinn Salt og breyttu honum í hlýlegan og notalegan veitingastað sem ber nafnið Gullfoss Resturant Lounge.
Gullfoss hefur fengið eina Michelin stjörnu og er hann jafnframt sá fyrsti veitingastaðurinn hér á íslandi sem hefur hlotnast þessi mikilfengni heiður og að því tilefni ætlar Guffi og stjörnukokkurinn Nicolas Vergnaut að bjóða gestum sínum upp á glæsilegan 8. rétta matseðil á aðeins eina krónu, athugið að vín er ekki innifalið. Þetta mun verða án efa ógleymanlegt kvöld og um leið ylja, fagurkerum og matgæðingum um hjartarætur.
Gullfoss er staðsett í, gamla Eimskipahúsinu við Pósthússtræti 2.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var