Starfsmannavelta
Birgir Þór Bieltvedt selur hlut sinn í Hard Rock – Vídeó
Birgir Þór Bieltvedt fjárfestir hefur selt sinn hlut í Hard Rock sem opnaði í október s.l., en þetta kemur fram í Morgunblaðinu.
Kaupendur hlutarins sem Birgir hefur selt eru Högni Sigurðsson og aðilar honum tengdir, en Högni er náinn samstarfsmaður Birgis.
„Hard Rock í Bandaríkjunum er mjög ánægt með að Högni skuli taka við keflinu og ég fer sáttur frá borði þótt það hefði sannarlega verið gaman að fylgja þessu verkefni eftir áfram…“
, segir Birgir í samtali við Morgunblaðið sem fjallar nánar um málið hér. Trúnaður ríkir um kaupverðið en Birgir segist ganga sáttur frá borði.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá skemmtilegt myndbandsbrot sem sýnir 3 mánuði á aðeins 3 mínútum af framkvæmdum og opnun Hard Rock á Íslandi:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/hardrockreykjavik/videos/1849345572012651/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards