Vertu memm

Freisting

Tabasco´s Mexican bar & grill opnar

Birting:

þann


Kodak moment
Það þarf varla að kynna þennann snilling fyrir veitingageiranum, en fyrir þá sem ekki þekkja, þá er þetta enginn en annar Ofurborgarinn Þröstur Magnússon, en hann er einn af eigendum Tabascos

Staðurinn er til húsa þar sem Galileó var á horni Hafnarstrætis og Vesturgötu, Það eru Red Chilli menn sem standa að baki þessa nýja stað, og má segja að það svífi góður Mexíkóskur andi í húsinu.

Staðurinn er í öllu húsinu, í kjallara er bar og þar geta menn keypt bjór eftir vigt, sem kúturinn er tengdur við.  Á fyrstu og annarri hæð eru matsalir og barir, þannig að um 100 manns geta verið í sölum staðarins.  Þetta er ágæt viðbót í þá flóru sem er í póstnúmeri 101 og óskum við á Freisting.is Chilli mönnum til hamingju með nýja barnið sitt og óskum þeim alls velfarnaðar í þeirri hörðu samkeppni sem er í veitingageiranum.

Smellið hér til að skoða myndir frá opnuninni

Heimasíða Tabascos: www.tabascos.is

Ljósmyndir tók Matthías Þórarinsson | Texti: Sverrir Halldórsson

 

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið