Freisting
Tabasco´s Mexican bar & grill opnar
Kodak moment
Það þarf varla að kynna þennann snilling fyrir veitingageiranum, en fyrir þá sem ekki þekkja, þá er þetta enginn en annar Ofurborgarinn Þröstur Magnússon, en hann er einn af eigendum Tabascos
Staðurinn er til húsa þar sem Galileó var á horni Hafnarstrætis og Vesturgötu, Það eru Red Chilli menn sem standa að baki þessa nýja stað, og má segja að það svífi góður Mexíkóskur andi í húsinu.
Staðurinn er í öllu húsinu, í kjallara er bar og þar geta menn keypt bjór eftir vigt, sem kúturinn er tengdur við. Á fyrstu og annarri hæð eru matsalir og barir, þannig að um 100 manns geta verið í sölum staðarins. Þetta er ágæt viðbót í þá flóru sem er í póstnúmeri 101 og óskum við á Freisting.is Chilli mönnum til hamingju með nýja barnið sitt og óskum þeim alls velfarnaðar í þeirri hörðu samkeppni sem er í veitingageiranum.
Smellið hér til að skoða myndir frá opnuninni
Heimasíða Tabascos: www.tabascos.is
Ljósmyndir tók Matthías Þórarinsson | Texti: Sverrir Halldórsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame