Freisting
Verð á hveiti hefur aldrei verið hærra

Verð á hveiti hefur aldrei verið hærra og hefur hækkunin auk þess ýtt undir hækkun á öðru korni að því er fram kemur á fréttavef Bloomberg.
Fjallað er um málið í Vegvísi Landsbankans og þar segir að Kellogg og General Mills hafa þegar hækkað verð. Eins ætlar Kikkoman, stærsti framleiðandi á soja sósu í heiminum, að hækka verð í fyrsta skipti í 18 ár. Þessi þróun ýtir undir verðbólgu víða um heim.
Nú nýverið voru birtar verðbólgutölur í Bandaríkjunum fyrir nóvembermánuð sem sýndu mestu mánaðarhækkun vísitölu neysluverðs í tvö ár. Þá jókst verðbólga í Evrópusambandinu í sama mánuði á mesta hraða síðan í maí 2001, en frá þessu er greint frá á Visir.is
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu





