Freisting
Kæst skata lyktarmengun

Skötustækja er viðbjóðsleg, breiðist útum allt hús og er árás á lyktarskyn saklausra manna sem búa í sama húsi, segir formaður Húseigendafélagsins.
Kæst skata er ekki vel liðin í mörgum fjölbýlishúsum. Talað er um lyktarmengun. Húseigendafélaginu hefur borist margar kvartanir vegna skötusoðningar og vill Sigurður Helgi Guðjónsson formaður félagsins minna fólk á lög um fjöleignahús, þar sem segir að sýna skuli umburðarlyndi og tillitssemi. Engin viðurlög eru þó vegna skötusoðningar.
Greint frá á vef Ríkisútvarpsins
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





