Freisting
Matreiðslumaður ársins 2007 í Eistlandi

Keppnin fór fram 1 Nóvember í Tallinn í Blue Pavillion ( Mess hall B ).
Keppendur voru 8 og eru nöfn þeirra eftirfarandi :
1 Lasse Laks Restaurant AED.
2 Aleksandr Shitikov Restaurant Kadriorg
3 Körol Húmer restaurant Wunderbar
4 Nikita Tsunihhin Restaurant Ö
5 Oleg Belousov Restaurant Vertigo
6 Oleg Söstov Savoy Boutique Hotel
7 Hannes Kalle restaurant Novell
8 Reimo Töttar restaurant C ´Est la Vie
Grunnhráefni var Baltic síld í forrétt, svínahryggur í aðalrétt og Hlaupostur í ábætir .
Dómarar voru eftirfarandi
Jarmo Huuhtanen Eletrolux Yfirdómari
Janis Siliniks forseti Lettnenska Klúbbsins
Dimitri Demjanov eigandi á Gloriu og Egoist
Anti Lepik Yfirmatreiðslumaður Tallink group
Sverrir Halldórsson Klúbb Matreiðslumeistara
Eldhúsdómari var:
Inga Parnurm Matreiðslumaður ársins 2005 í Eistlandi
Keppnin fór vel fram og var mikill keppnisandi í öllum að gera sitt besta og sumir áttu góðan dag og aðrir slæman dag ,en svo mun allta vera meðan menn keppa það geta ekki allir orðið sigurvegarar
Að lokum þegar búið var að skrá alla tölur niður og bæta eldhúsdóminum við var niðurstaðan ljós .
Sigurvegari var Oleg Sotsov Savoy Boutique hotel
2 sætið Lasse Laks Restaurant AED
3 sætið Aleksandr Shitikov restaurant Kadriorg
Smellið hér til að skoða myndir frá keppninni. (Staðsetning: Fagkeppni / Matr 07 – Eistland)
Myndir: Sverrir Halldórs | [email protected]
-
Bocuse d´Or18 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn5 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar





