Freisting
Sá stærsti sem ég hef fengið

Gunnar Karl pósar fyrir ljósmyndarann
„Við byrjuðum veiðar á svæði 2, sem m.a. býður upp á hinn eftirminnilega veiðistað Berghyl. Afar fallegur hylur og fjölbreyttur. Okkur auðnaðist ekki að halda fiski þarna en settum í einn ágætan.
Annars náði ég að landa 84 cm hrygnu sem tók Black and blue túbu í Bakkahyl. Það var óhemju skemmtileg viðureign og þetta er stærsti lax sem ég hef veitt á flugu. Óli tók nokkrar myndir og hér fylgja þær.“, en þetta kemur fram á vefnum votnogveidi.is
Smellið hér til að skoða fleiri myndir.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





