Freisting
Ameríkanar eru engum líkir (Myndband)
Ameríkanar eru þekktir fyrir að fara sínar eigin leiðir þegar kemur að því að bjóða upp á algjöra sérstöðu í mat. Fyrirtæki sem heitir „Jamba Juice“ hefur sett saman rétt sem kallast „Jamba Juice Cheeseburger Chill Smoothie“.
Þessi réttur samanstendur af ávaxta Smoothie og hamborgara, allt sett saman í matarvinnslu vél og maukað vel saman, hellt í glös og skreytt með sætu sinnepi.
Á meðfylgjandi myndbandi má sjá drykkinn/réttinn:
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast