Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Eigendur TEXTURE í London plana opnun á nýjum stað
Já það er engin lognmolla í kringum þá félaga Xavier og Agnar, nýbúnir að landa fyrstu Michelin stjörnunni og strax komnir á kaf við að undirbúa opnun á nýjum stað.
Nýi staðurinn verður meira casual og vínmenningu gert hátt undir höfði, staðurinn verður í miðborginni og heitir einfaldlega 28-50.
Staðurinn er sextíu sæta sem leggur áherslu á klassiska franska eldamennsku undir yfirsýn Agnars en yfirmatreiðslumaður verður Paul Walsh fyrrum sous chef hjá Gordon Ramsey holdings á 3 Michelin stjörnu staðnum á Royal Hospital Road í Chelsea.
Reiknað er með að staðurinn opni í júni 2010.
Mynd: 2850.co.uk
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur