Smári Valtýr Sæbjörnsson
Croque Monsieur samlokan orðin 100 ára
Hin fræga samloka Croque Monsieur fagnar 100 ára afmæli sínu í ár en hún var fyrst gerð árið 1910 í Frakklandi. Á íslandi er hún meira þekkt sem grilluð samloka með skinku og osti.
Croque-Monsieur er upprunanlega frá Frakklandi og gegndi því hlutverki að vera snarl eða léttur réttur á kaffihúsum og börum þar í landi. Það eru síðan til aðrar vandaðar útgáfur t.a.m. húðuð með Mornay eða Béchamel sósu.
Nafnið er byggt á sögninni croquer ( „brakandi“) og orðið Monsieur ( „Herra“) en ástæðan á bak við samsetningu af þessum tveimur orðum er óljóst. Þó að uppruni á croque-Monsieur eru óþekkt, þá eru margar bollaleggingar um hvernig samlokan varð til, en skjalfest er að hún var fyrst til á kaffihúsinu Parisian í París árið 1910.
Mynd og heimild: wikipedia

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
90 cm gaseldavél til sölu