Freisting
Kahlúa kökukeppni
Íslensk Ameríska ásamt Kahlúa og Puratos efna til kökugerðarkeppni sem haldin verður í Gyllta Sal Hótel Borgar laugardaginn 26. september 2009.
Keppendur útbúa tvær kökur sem verða að innihalda Kahlúa líkjör og Puratos bökunarvörur. Kahlúa á Íslandi mun útvega keppendum ösku af Kahlúa til að þróa kökuna og Puratos mun bjóða keppendum valdar vörur á sérkjörum.
Glæsileg verðlaun verða veitt fyrir 3 efstu sætin;
1. sætið
Utanlandsferð að eigin vali ásamt gjafakörfu frá Íslensk Ameríska og Kahlúa.
2. sætið
Gjafabréf á veitingastaðinn Silfur ásamt gjafakörfu frá Íslensk Ameríska og Kahlúa.
3. sætið
Gjafakarfa frá Íslensk Ameríska og Kahlúa.
Smellið hér til að lesa nánar um framkvæmd keppninnar (Pdf-skjal)
Nánari skýringar og reglur (Pdf-skjal)
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or18 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or21 klukkustund síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla