Freisting
Bannað að vera of amerískur í Norður kóreu

Nú fyrst geta Norður kóreubúar fengið sér skyndibita að hætti vestræna ríkja í höfuðborginni Pyongyang, en þar opnaði nú nýlega skyndibitastaður með helstu skyndibita réttum á matseðlinum.
Hingað til hefur Kim Jong-il hershöfðingi lagt bann á öllum þeim vörum sem eru of amerískir og til að ekki hamborgararnir séu ekki með vestrænum stíl, þá er bannað að hafa nafnið hamborgarar á matseðlinum, heldur þurfa þeir að vera kallaðir steikt nautahakk í brauði.
Þess ber að geta að það er ekki lengra síðan en í mars á þessu ári sem að ítalskur veitingastaður var leyfður, en þetta kemur fram á vef Daily Mail.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





