Uncategorized
Úrslit úr forkeppni Delicato Vínþjónn Ársins 2009
Skriflega prófið, í þetta sinn um vín frá Ameríku alemnnt, Kaliforníu sérstaklega og Delicato í lokin, er að baki og 4 þátttakendur komast í úrslit. Þau eru (í stafrófsröð) Alba Valdimarsdóttir (Vox), Guðlaugur Hannesson (Perlan), Harpa Dröfn Bæringsdóttir (Vínbúð í Heiðrúnu) og Róbert Gerald (Perlan).
Skriflega prófið var nýstárlegt, heimapróf sem keppendur fengu í hendur kl 20 á fimmtudagskvöldi og þurftu að skila daginn eftir kl. 12. Úrslit verða samkvæmt sígildri formúlu: 2 vín smökkuð blint, vín valið með matseðli, vínseðill leiðréttur, umhelling fyrir viðskiptavini. Þau munu vera á bás Vínþjónasamtakanna, við hliðina á keppninni um Matreiðslumann Ársins og byrja kl 16.oo.
Dominique.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya





