Freisting
Vínbarinn Pósthús opnar

Á opnun vínbarsins Pósthúsið sem er staðsettur við hliðina á Hótel Borg var margt um manninn og mátti sjá mörg þekkt andlit.
Á meðal gesta voru sjónvarpsstjörnurnar Beggi, Pacas, Jóhanna Vilhjálmsdóttir og Guðný Helga Herbertsdóttir.
Stemningin var góð. Fólk hefur beðið eftir svona stað sem er tilvalinn fyrir hópa og aðstaðan úti er alveg frábær. Við munum gera hana enn betri,“ segir Garðar Kjartansson einn eigandi staðarins.
Við leggjum áherslu á að fólk geti haft það notalegt, talað saman og rætt málin fram á nótt,“ bætir Garðar við.
Á Pósthúsinu er boðið upp á rólega stemningu og mikið úrval léttvína á glösum og fjölbreyttan vínseðil á flöskum. Staðurinn verður opinn fimmtudaga, föstudaga og laugardaga og með vorinu verður síðan opið alla daga vikunnar, þá verður jafnframt eldhúsið opnað,“ segir Garðar.
Myndir: Visir.is | Af vef Visir.is
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt2 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis





