KM
Samstarf Kjarnafæðis og KM
Á síðasta klúbbfundi í hinum glæsilega Turni við Smáratorg var undirritaður styrktar og samstarfssamningur milli Kjarnafæðis og Klúbbs matreiðslumeistara. Er þetta mjög góður samningur fyrir báða aðila. Kjarnafæði er stórt og öflugt fyrirtæki á kjötmarkaði sem hefur stækkað hratt undanfarin ár og stóran kúnnahóp meðal félaga í Klúbbi matreiðslumeistara. Kjarnafæði ætlar sér stóra hluti í framtíðinni og er stjórn klúbbsins ákaflega ánægð með að hafa svo öflugan bakhjarl og samstarfsaðila. Fyrirtækið framleiðir mikið úrval af hverskyns kjötvöru með gæði og vöruvöndun að leiðarljósi enda hlotið margvísleg verðlaun fyrir framleiðslu sína. Kjarnafæði er löngu þekkt fyrir gæðavörur á mjög góðu verði.
Sem fyrr eru félagsmenn hvattir til að beina viðskiptum sínum til styrktaraðila klúbbsins.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var