Vertu memm

Freisting

Það tók Posteres tvö ár að fá 1 Michelin stjörnu

Birting:

þann

Cheffarnir Samuli Wirgentius og Vesa Parviainen hafa leynt og ljóst unnið að því frá opnun Posteres að ná í  Michelin stjörnu og í ár 2008 eru þeir komnir á listann.

Carma í Helsinki þar sem Markus Aremo ræður ríkjum fékk líka 1 stjörnu.

Fyrir voru Chez Dominiques með 2 stjörnur og Demo með 1 stjörnu, en restaurant G.W. Sundmans missti sína stjörnu þannig að í heild eru 4 staðir í Helsinki með stjörnur, 1 með 2 og þrír með 1, og er listinn eftirfarandi:

  • Chez Dominiques 2 stjörnur, Chef: Hans Válímáki
  • Demo 1 stjarna, chef: Tommi Tuominen og Teema Aupo
  • Posteres 1 stjarna, chef: Samuli Wirgentius og Vesa Parvianinen
  • Carma 1 stjarna, chef: Markus Aremo

Þá er stóra spurningin, hvenær kemst Reykjavík á þennan lista?

Segðu þitt álit

/sverrir

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið