Freisting
Það tók Posteres tvö ár að fá 1 Michelin stjörnu
Cheffarnir Samuli Wirgentius og Vesa Parviainen hafa leynt og ljóst unnið að því frá opnun Posteres að ná í Michelin stjörnu og í ár 2008 eru þeir komnir á listann.
Carma í Helsinki þar sem Markus Aremo ræður ríkjum fékk líka 1 stjörnu.
Fyrir voru Chez Dominiques með 2 stjörnur og Demo með 1 stjörnu, en restaurant G.W. Sundmans missti sína stjörnu þannig að í heild eru 4 staðir í Helsinki með stjörnur, 1 með 2 og þrír með 1, og er listinn eftirfarandi:
-
Chez Dominiques 2 stjörnur, Chef: Hans Válímáki
-
Demo 1 stjarna, chef: Tommi Tuominen og Teema Aupo
-
Posteres 1 stjarna, chef: Samuli Wirgentius og Vesa Parvianinen
-
Carma 1 stjarna, chef: Markus Aremo
Þá er stóra spurningin, hvenær kemst Reykjavík á þennan lista?
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu